Fara í efni

SBA-Norðurleið

SBA - Norðurleið sérhæfir sig í útleigu hópferðabifreiða og er eitt það stærsta sinnar tegundar á Íslandi með starfstöðvar á Akureyri og Reykjavík. Hjá SBA-Norðurleið starfar samhentur hópur stjórnenda, bifvélavirka, bílstjóra og leiðsögumanna með yfir þriggja áratuga reynslu af rekstri hópferðabíla.

Gæði - Öryggi - Áreiðanleiki

Generated with Avocode.Shape 2

Þráðlaust net

Þráðlaust 4G/5G internet í öllum bílum.

Generated with Avocode.Shape 4

USB hleðsla

Flestir bílar með USB hleðslu fyrir lítil raftæki.

Generated with Avocode.Shape 7

Þægileg sæti

Bílar með þægilegum sætum og góðu fótaplássi.

Generated with Avocode.Shape 5

Salerni um borð

Úrval bíla með salerni um borð fyrir lengri ferðir.

Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar og Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA undir…

SBA styður við yngriflokkastarf KA

SBA - Norðurleið hefur gert samkomulag við yngriflokkastarf KA um spennandi samstarf.
readMoreNews
Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024

SBA-Norðurleið er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024
readMoreNews
Starfsfólk óskast!

Starfsfólk óskast!

Við óskum eftir að ráða í starf bílstjóra, leiðsögumanna, flotastjóra og bifvélavirkja fyrir sumarið 2024.
readMoreNews
Íslenskar aðstæður í Þýskalandi.

Þjálfunarnámskeiðum lokið í Þýskalandi

Bílstjórar SBA-Norðurleiðar luku á dögunum akstursöryggisnámskeiði í Þýskalandi.
readMoreNews

Vel útbúinn bílafloti

Bílafloti SBA-Norðurleiðar samanstendur af um 100 vel búnum hópferðabifreiðum í öllum stærðarflokkum sem taka 6-73 farþega í sæti. Meðal helstu þæginda er 4G / 5G WiFi internet í öllum bifreiðum.

Þjónusta
við skemmtiferðaskip

Ár hvert kemur mikill fjöldi skemmtiferðaskipa til Akureyrar. Þjónusta við farþega skemmtiferðaskipa er umsvifamikill þáttur í starfsemi fyrirtækisins enda njóta ferðir með leiðsögn mikilla vinsælda. Við höfum áralanga reynslu af þjónustu við stóra hópa og getum annað ferðum fyrir allt að 3500 manns á einum degi.